Skip to main content

Posts

Featured

Jólakonfekt

Karamellumolar
100 g smjör 100 g púðursykur 1 dl rjómi 1/2 vanillustöng 80 g rjómasúkkulaði 400 g brætt súkkulaði.
·Fræhreinsið vanillustöng og setjið bæði fræin og stöngina í pott ásamt smjöri, púðursykri og rjóma. Sjóðið saman og látið krauma við vægan hita í 5 mínútur. ·Takið pottinn af hellunni, fjarlægið vanillustöngina og brytjið rjómasúkkulaði út í. Hrærið saman þar til rjómasúkkulaðið hefur bráðnað og kælið. ·Fyllið konfektform með bræddu súkkulaði og hellið úr því þannig að eingöngu sitji eftir þunnt lag af súkkulaði. ·Gott er að slá formið með spaða þannig að súkkulaðið leki hraðar úr áður en það fer að storkna svo skeljarnar verði ekki of þykkar. ·Skafið af yfirborði konfektformsins með spaða og kælið í ísskáp þar til súkkulaðið storknar. ·Sprautið kaldri karamellufyllingunni í súkkulaðiskeljarnar með kramarhúsi eða sprautupoka þannig að 3/4 skeljanna fyllist. ·Hellið súkkulaði yfir konfektformið að nýju, skafið afgangs súkkulaði vandlega af forminu með spaða og kælið aftur í íssk…

Latest Posts

Guacamole

Kúrbíts- og gulrótarklattar

Bananabrauð án sykurs

Hrákaka með ávöxtum

Indversk linsubaunabuff með gulrótum og sætum kartöflum

Hveitikökur

Negulkökur

Súkkulaðidropakökur

Nachos salsakjúklingabringur í ofni

Orkuhnullungar