Skip to main content

Posts

Featured

Hollt hnetusmjörsnammi

3/4 b hnetusmjör
1/2 b Hunang
3 b Cheerios
Bræðið hnetusmjörið og hunangið saman við lágan hita. Takið pottinn af hellunni og setið cheeriosið saman við, blandið varlega saman.  Setjið í ferkantað mót með smjörpappír undir og setjið blönduna í og þjappið varlega niður. Kælið í ísskáp í a.m.k. klst. Skerið niður og njótið.
Ég bætti líka ofaná smá slettum af súkkulaðishnetusmjöri með steviu. Sakar ekkert :)

Latest Posts

Jólakonfekt

Guacamole

Kúrbíts- og gulrótarklattar

Bananabrauð án sykurs

Hrákaka með ávöxtum

Indversk linsubaunabuff með gulrótum og sætum kartöflum

Hveitikökur

Negulkökur

Súkkulaðidropakökur

Nachos salsakjúklingabringur í ofni