Einfaldur og hollur bananaís

2-3 Bananar
2-3 msk Hnetusmjör (má vera meira, eftir smekk)

Bananarnir eru skornir í sneiðar og settir í frysti. Fryst í a.m.k. 2 tíma. Síðan eru þeir settir í matvinnsluvél ásamt hnetusmjöri og þá er kominn þessi fíni ís.

Gott að setja hnetur eða kókosmjöl út í, tala nú ekki um smá 70% dökkt súkkulaði, þá er það bara toppur !!!

Comments

Popular Posts