Svampbotn

Mér hefur fundist þessi svampbotnar koma lang best út. En dæmi hver fyrir sig ;)

4 egg
200 gr sykur
¾ dl heitt vatn
150 gr hveiti
½ tsk lyftiduft

Þeytið saman egg og sykur þar til það er orðið ljóst og létt. Bætið svo vatni, hveiti og lyftidufti saman við og hrærið varlega með sleif. Setjið í 2 form með lausum botni og bakið við 180°C í ca 20 mín.

Comments

  1. Er þetta 1 eða 2 botnar sem koma úr þessari uppskrift ?

    ReplyDelete

Post a Comment

Popular Posts