Límónufiskur

Ýsuflök
safi úr 1 lime
jurtasalt
svartur pipar
80 gr hýðislausar möndlur
2 ½ dl sýrður rjómi
2 msk parmesan
2 msk smjör
½ b rifinn ostur
¼ b möndluflögur

Setja ýsuflökin á disk og kreista lime yfir og krydda svo. Láta standa í kæli í 30-40 mín. Blanda saman möndlum, rjóma og parmesan. Steikja fiskinn í nokkrar mín uppúr smjörinu. Setja fiskinn svo í eldfast mót, hella rjómablöndunni yfir og strá svo rifnum osti og möndluflögum yfir og baka í 20 mín.

Comments

Popular Posts